Íþróttatoppurinn okkar er hannaður til að veita góðan stuðning og þægindi við íþróttaiðkanir sem og við hversdagslega notkun. Toppurinn er gerður úr háþróuðu efni sem andar vel og þornar hratt. Efnið þolir vel klór, veitir vörn gegn sól og hnökrar hvorki né krumpast.